Fræðigreinar, skýrslur og fyrirlestrar á undanförnum þrem árum, 2009-2012
(Úrval eldri fræðigreina má auk þess finna á Forsíða: Ferill og ritverk: Ýmsar skýrslur og greinar)
(Úrval eldri fræðigreina má auk þess finna á Forsíða: Ferill og ritverk: Ýmsar skýrslur og greinar)
Líðan og framtíðarsýn ungmenna á Austurlandi - á tímum nýsköpunar og umbyltinga. Múlaþing, 38 (2012), 138-154.
Viðhorf ungmenna á Austurlandi. Fyrirlestur á Sálfræðiþingi 2012, fjórðu ráðstefnu Sálfræðingafélags Íslands og Sálfræðideildar Háskóla Íslands, 24. og 25. maí 2012, á Hilton Nordica Reykjavík. Útdráttur í ráðstefnurit; í prentun.
Núllsýn umferðaröryggis á Íslandi. Vegagerðin (upplýsingar og útgáfa), desember, 2012.
Byggðaþróun á Austurlandi (á undangengnum áratugum). Fyrirlestur á málfundi í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 169, Reykjavík, miðvikudaginn 9. nóvember, 2011, kl. 10. Glærur (pdf).
Líðan og framtíðarsýn ungmenna á Austurlandi. Íslenska þjóðfélagið, 2 (2011), 5-26.
Líðan og framtíðarsýn ungmenna á Austurlandi, tafla 6.
Umferðarfræðsla í skólum. Skýrsla til innanríkisráðuneytisins (samgönguráðuneytis), birt 20. febrúar, 2009.
Byggðaþróun á Austurlandi: Íbúafjöldi. Veggspjald, sýnt á Vísindavöku í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, í september 2009.